Loading...
Veggfóður 2017-04-02T12:24:13+00:00

Veggfóður.is

Veggfóðursgalleríið Veggfóður.is er staðsett að Dalvegi 16 d og er í eigu Einar Beinteins ehf.

Galleríinu er ætlað að vera vettvangur fyrir áhugasama til að koma og skoða hin ýmsu veggfóður og fá prufur, en við seljum veggfóður í miklu úrvali.

Hér má sjá sýnishorn af veggfóðrum sem koma frá sænska veggfóðursframleiðandanum Duro. Veggfóðrin frá Duro hafa verið unnin á endurnýtanlegan og umhverfisvænan máta frá því árið 1962.

Upplýsingar

Dalvegi 16 d, 201 Kópavogi
Jóna s. 848 1476
Þrið. / fimmt. kl. 16-18
Meira á www.durosweden.se
Veggfóður.is á Facebook